Kosningastundin 2021

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sérvitringar, afætur og „sellát“
Sif · 09:34

Sér­vitr­ing­ar, afæt­ur og „sellát“

Hafmeyjan með stóru brjóstin
Eitt og annað · 08:24

Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Sif · 06:02

12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

Enn lengist biðin
Eitt og annað · 08:20

Enn leng­ist bið­in