Kosningastundin 2021

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum
málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera
stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi