Kosningastundin 2021

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
Þjóðhættir #68 · 19:16

Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Eitt og annað · 05:56

Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

Er hægt að deyja úr harmi?
Sif · 04:15

Er hægt að deyja úr harmi?

Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
Þjóðhættir #67 · 28:25

Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna