Kosningastundin 2021

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra gengur sáttur frá borði þótt Vinstri græn hafi ekki náð mikilvægum málefnum í gegn. Helst sér hann eftir miðhálendisþjóðgarðinum en mun halda baráttunni áfram og segir loftslagsmálin vera stærstu verkefnin á komandi kjörtímabili. Þar þarf að grípa til aðgerða í atvinnulífinu og friða bæði hluta af landi og hafi.
· Umsjón: Alma Mjöll Ólafsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
Móðursýkiskastið #4 · 31:40

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

„Bullshit“ jól
Sif · 05:42

„Bulls­hit“ jól

Valkyrjur Stefáns Ingvars
Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

Á vettvangi einmanaleikans
Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

Á vett­vangi ein­mana­leik­ans