Karlmennskan

„Ég elska við­brögð“ - Edda Falak

„Stundum er þetta bara skemmtilegt en stundum er það smá þreytandi sérstaklega þegar það er fjallað um hvað ég er að borða í morgunmat.“ segir Edda Falak fjármálafræðingur, hlaðvarpsstjórnandi og áhrifavaldur um nærgöngulan áhuga fjölmiðla á lífi hennar. Edda hefur verið ansi áhrifamikil í umræðunni undanfarana mánuði með 30 þúsund fylgjendur á Instagram, þúsundir á Twitter og með vinsælasta hlaðvarpið á Íslandi. Skoðanir Eddu og málefnin sem hún fjallar um vekja oft upp sterk viðbrögð og hreyfa við mörgum. Í 45. hlaðvarpsþætti Karlmennskunnar ræðum við Edda um fyrirmyndir, fordóma, áhrifavalda, gillz-áhrifin og mini-gillzara og þau áhrif sem Edda vill hafa á íslenskt samfélag. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Intro/outro: ON (instrumental) - Jói P. og Króli Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Veganbúðarinnar og The Body Shop.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Toves Værelse
Paradísarheimt #10

Toves Vær­el­se

Sundlaugamenning á Íslandi: Hversdagsmenning og lifandi hefð
Þjóðhættir #48

Sund­lauga­menn­ing á Ís­landi: Hvers­dags­menn­ing og lif­andi hefð

Hljóðin eru verst
Á vettvangi #2

Hljóð­in eru verst

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
Úkraínuskýrslan #3

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk