Karlmennskan

„Það er ekk­ert til sem heit­ir hlut­leysi“ - Andri Freyr Við­ars­son og Anna Marsi­bil Clausen

„Við höfum bara ákveðið að hvítir karlkyns líkamar og þeirra vitund sé hlutlaus og það er marker sem við verðum að afbyggja, það að hvít karlmennska sé hlutleysi,“ segir Anna Marsý dagskrárgerðamaður hjá RÚV í samtali við Andra Frey Viðarsson dagskrárgerðamann hjá RÚV og Þorstein V. Einarsson. Skyggnst er á bakvið raddirnar sem hljóma reglulega í útvarpinu okkar, hver galdurinn er á bakvið góða hljóðmiðlun, rætt er um „hlutleysi“ og valdastöðu fjölmiðlafólks og óþægindin sem eru nauðsynleg gagnrýnu fólki. Þáttur númer 37 í hlaðvarpinu Karlmennskan er ekki um pólitískar skoðanir dagskrárgerðafólks á RÚV heldur um fjölmiðlun, hlutleysi og vald frá sjónarhorni og reynslu Andra Freys Viðarssonar og Önnu Marsibil Clausen.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Toves Værelse
Paradísarheimt #10

Toves Vær­el­se

Sundlaugamenning á Íslandi: Hversdagsmenning og lifandi hefð
Þjóðhættir #48

Sund­lauga­menn­ing á Ís­landi: Hvers­dags­menn­ing og lif­andi hefð

Hljóðin eru verst
Á vettvangi #2

Hljóð­in eru verst

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
Úkraínuskýrslan #3

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk