Stóru málin
Stóru málin #457:38

Úti­lok­un­ar­menn­ing

Í Stóru málunum að þessu sinni er rætt um útilokunarmenningu, eða „cancel culture“ eins og það er kallað á ensku. Gestir eru þau Arnar Eggert Thoroddsen, aðjúnkt við félagsfræðideild Háskóla Íslands og Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi og formaður samtaka um líkamsvirðingu.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Valur Grettisson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif · 05:14

Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?

Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Sif · 03:55

Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
Sif · 05:09

Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

Óvissan um flaggskipið
Eitt og annað · 10:08

Óviss­an um flagg­skip­ið