Karlmennskan

Synd, glæp­ur, sjúkdómur - Sögur af homm­um - Þor­vald­ur Krist­ins­son

„Ég á mér fortíð sem gagnkynhneigður maður, var í hjónabandi með konu og ól upp dóttur en það sem ég þráði alltaf innst inni voru karlmenn,“ segir Þorvaldur Kristinsson rithöfundur sem kominn er á áttræðisaldur og hefur staðið framarlega í réttindabaráttu samkynhneigðra í nokkra áratugi. Þorvaldur fékk yfir sig skítkast úti á götu, átti erfitt á íbúðamarkaði og upplifði á eigin skinni andúð og fordóma fyrir kynhneigð sína. Mikil framför hefur átt sér stað í réttindabaráttu samkynhneigðra undanfarin 30 ár sem Þorvaldur skýrir með tilkomu frjálsrar fjölmiðlunar, íslenskra fjölskyldubanda, stuðnings háskólasamfélagsins, ferðalögum Íslendinga erlendis og tilkomu netmiðla. Þorsteinn ræðir við Þorvald Kristinsson í 25. hlaðvarpsþætti Karlmennskunnar um tilvistarbaráttu homma, áskoranir okkar samtíma í réttindabaráttu hinsegin fólks og hvernig synd, glæpur og sjúkdómur tengist orðræðu um samkynhneigð.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Toves Værelse
Paradísarheimt #10

Toves Vær­el­se

Sundlaugamenning á Íslandi: Hversdagsmenning og lifandi hefð
Þjóðhættir #48

Sund­lauga­menn­ing á Ís­landi: Hvers­dags­menn­ing og lif­andi hefð

Hljóðin eru verst
Á vettvangi #2

Hljóð­in eru verst

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
Úkraínuskýrslan #3

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk