Sögustundin #820:38
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
Í byrjun desember árið 1943 lést fimm ára drengur þegar herflutningabíll ók á hann í Vesturbæ Reykjavíkur. Drengurinn hét Jens, kallaður Jenni og var móðurbróðir rithöfundarins og fjölmiðlamannsins Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Slysið setti fjölskylduna á hliðina. Það breytti öllu og öllum.
Athugasemdir