Sögustundin #715:49
Ragnar Jónasson
Nýjasta bók Ragnars Jónassonar, Vetrarmein gerist á Siglufirði þar sem skelfilegur atburður á sér stað um páskahelgi. Bókin er komin í hillur verslana í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi en bækur Ragnars hafa selst í um tveimur milljónum eintaka og eru á listum yfir bestu glæpasögur ársins 2020 að mati fjölmiðla í nokkrum löndum.
Athugasemdir