Sögustundin #526:57
Kristín Steinsdóttir
Ári eftir stríðslok fæddist Kristín Steinsdóttir sem ólst upp á Seyðisfirði þar sem lífið var litað af stríðinu löngu eftir að því lauk. Foreldrar hennar og eldri systkini upplifðu það og sjálf lék hún stríðsleiki í byrgi sem hafði verið byggt uppi á fjalli. Í bókinni Yfir bænum heima segir hún sögu stórfjölskyldu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
Athugasemdir