Sögustundin
Sögustundin #125:13

Þrá­inn Bertels­son og Theobald

Leit­ið og þér mun­uð finna, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langvar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ör­sam­töl um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
Þjóðhættir #69 · 48:49

Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir

Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
Sif · 04:01

Að setja plást­ur á sár­ið firr­ir okk­ur ekki ábyrgð

Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
Þjóðhættir #68 · 19:16

Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Eitt og annað · 05:56

Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi