Sögustundin
Sögustundin #125:13

Þrá­inn Bertels­son og Theobald

Leit­ið og þér mun­uð finna, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langvar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ör­sam­töl um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Það var enga vernd að fá“
Fólk48:19

„Það var enga vernd að fá“

BeintInnlent

Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
Þjóðhættir #66 · 48:08

Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif · 05:14

Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?