Bíóblaður

Létt spjall með Bjarna Áka

Eigandi Bako Ísberg, Bjarni Ákason, kom í heimsókn til Hafsteins og spjallaði við hann um allt og ekkert. Strákarnir ræddu meðal annars þegar Hafsteinn vann hjá Bjarna, Steve Jobs og Apple, þegar Bjarni hitti Mel Brooks í París, hvernig Bjarni var með þeim fyrstu sem fóru í sóttkví vegna COVID og hversu mikilvægt það er að leyfa börnunum sínum að velja sína eigin ástríðu.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Það sem ég á Bjarna Ben að þakka
Sif

Það sem ég á Bjarna Ben að þakka

Hvenær hefðu fyrrum forsetar átt að nýta málskotsréttinn?
Pressa

Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?

Baldur segist persónulega vera á móti íslenskum her
Pressa

Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

„Illmenni eru bara alltaf erfið“
Pressa

„Ill­menni eru bara alltaf erf­ið“