Bíóblaður

Borat 2 með Binna Löve

Binni Löve kom aftur í heimsókn til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Borat 2, samfélagsmiðla og áhrifavalda. Strákarnir ræða meðal annars hversu fyndinn Sacha Baron Cohen er, hvort Nicolas Cage púlli virkilega að vera með sítt hár í Con Air, hvort einhver hafi einhvern tímann sagt eitthvað jákvætt um áhrifavalda og hvort það væri ekki gott sjónvarpsefni ef Binni væri með sinn eigin raunveruleikaþátt.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
Sif #12

Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
Pressa

Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“

Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
Pressa

Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn