Bíóblaður

Hrekkja­vaka með Sigga og Snorra

Þar sem Hrekkjavaka er á næsta leiti, þá datt Hafsteini í hug að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Hann bjó til spurningakeppni og bauð Sigga og Snorra í þáttinn. Spurningarnar skiptast í bjölluspurningar, hraðaspurningar, vísbendingaspurningar og flokkaspurningar. Þar sem þetta er Hrekkjavökukeppni, þá eru þetta einungis hryllingsmyndaspurningar. Hvaða morðvopn notaði Candyman? Hvað heitir djöfullinn í Hereditary? Kíkið á þáttinn og komist að því.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Eldsvoði aldarinnar
Eitt og annað

Elds­voði ald­ar­inn­ar

Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
Pressa

Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu

Það sem ég á Bjarna Ben að þakka
Sif

Það sem ég á Bjarna Ben að þakka

Hvenær hefðu fyrrum forsetar átt að nýta málskotsréttinn?
Pressa

Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?