Karlmennskan

Bjarni Snæ­björns­son - Heteró­sex­ismi

„Ég bað til Guðs á hverju kvöldi um að ég væri ekki hommi“. Bjarni Snæbjörnsson leikari lýsir upplifun sinni af því að vera samkynhneigður karlmaður í samfélagi sem er gegnsýrt af gagnkynhneigðum viðmiðum. Í gegnum spjall við Bjarna verður leitast við að að svara hvað er homophobia og hvernig heterósexismi getur skýrt þöggun, útilokun og vanlíðan (ó)gagnkynhneigðra karla og hinsegin fólks.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Toves Værelse
Paradísarheimt #10

Toves Vær­el­se

Sundlaugamenning á Íslandi: Hversdagsmenning og lifandi hefð
Þjóðhættir #48

Sund­lauga­menn­ing á Ís­landi: Hvers­dags­menn­ing og lif­andi hefð

Hljóðin eru verst
Á vettvangi #2

Hljóð­in eru verst

Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
Úkraínuskýrslan #3

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk