Bíóblaður

Sin City með Nönnu

Nanna kom aftur og hún og Hafsteinn spjölluðu um Sin City. Sú mynd vakti mikla athygli á sínum tíma fyrir sitt frumlega og tölvugerða svart/hvíta útlit. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu vel myndin eldist, hversu hrikalega góður Mickey Rourke er sem Marv, hversu töff Rosario Dawson er sem Gail, ritgerðina sem Nanna skrifaði um Sin City, hvernig myndin nær að vera mjög trú myndasögunni og hvort það sé virkilega þægilegt að ganga í Converse skóm.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
Pressa

Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“

Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
Pressa

Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn

Þrír forsetaframbjóðendur mætast
Pressa #22

Þrír for­setafram­bjóð­end­ur mæt­ast

Leiðari: Dýrasta kosningaloforð Íslandssögunnar
Leiðarar #53

Leið­ari: Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Loka auglýsingu