Bíóblaður

Bíólist/Tónlist með Teiti

Tónlistarmaðurinn Teitur Björgvinsson kom til Hafsteins og þeir ákváðu að ræða vel valdar bíómyndir þar sem tónlist spilar stórt hlutverk. Þeir völdu myndirnar Almost Famous, Engla Alheimsins, Sing Street og Hustle & Flow. Strákarnir ræða meðal annars hversu sjarmerandi Penny Lane er, hversu flott frumsömdu lögin í Sing Street eru, hversu mikilvægt það er að elta draumana sína og hversu flottur Joaquin Phoenix var sem Johnny Cash í myndinni Walk the Line.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
Sif #12

Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
Pressa

Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“

Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
Pressa

Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn