Tuð blessi Ísland

Drama­tísk­ir dag­ar í Sam­band­inu

Tuð Blessi Ísland er snúið úr dvala enda er pólitíkin komin á fullt á mörgum vígstöðum. Nýr borgarstjórnarmeirihluti, deilur innan stjórnar Sambandsins og landsfundur Flokks fólksins, sem beðið hefur verið í áraraðir, eru til umræðu í þættinum. Sérstakur gestur er Valur Grettisson, blaðamaður á Heimildinni, sem hefur fjallað um öll þess mál í liðinni viku. Umsjónarmaður þáttarins er Aðalsteinn Kjartansson. Upphafslag er sem fyrr Grætur í hljóði með Prins Póló.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Ertu bitur afæta?
    Sif · 06:30

    Ertu bit­ur afæta?

    Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
    Sif · 05:21

    Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

    Sendillinn sem hvarf
    Sif · 07:24

    Send­ill­inn sem hvarf

    Innflytjendur á Íslandi
    Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

    Inn­flytj­end­ur á Ís­landi