Tuð blessi Ísland #955:48
Dramatískir dagar í Sambandinu
Tuð Blessi Ísland er snúið úr dvala enda er pólitíkin komin á fullt á mörgum vígstöðum. Nýr borgarstjórnarmeirihluti, deilur innan stjórnar Sambandsins og landsfundur Flokks fólksins, sem beðið hefur verið í áraraðir, eru til umræðu í þættinum. Sérstakur gestur er Valur Grettisson, blaðamaður á Heimildinni, sem hefur fjallað um öll þess mál í liðinni viku. Umsjónarmaður þáttarins er Aðalsteinn Kjartansson. Upphafslag er sem fyrr Grætur í hljóði með Prins Póló.
Athugasemdir