Hrafnhildur Sigmarsdóttir

Ráfandi risaeðlur í reiðileysi
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

Ráfandi risa­eðlur í reiði­leysi

Þór Rögn­valds­son heim­spek­ing­ur virð­ist vera á villi­göt­um þeg­ar kem­ur að því hverj­ir það eru sem brjóta kyn­ferð­is­lega á öðru fólki hér á landi. Kyn­ferð­is­af­brota­menn sam­tím­ans eru með­al ann­ars vin­ir, feð­ur, syn­ir, af­ar og frænd­ur. Þetta geta líka ver­ið óska­börn þjóð­ar­inn­ar, fót­bolta­hetj­ur, prest­ar og mekt­ar­menn.

Mest lesið undanfarið ár