Bragi segist ekki muna eftir fundi um Laugaland
Bragi Guðbrandsson, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu, segir að sig reki ekki minni til þess að hafa heyrt lýsingar af ofbeldi í Varpholti og Laugalandi. Hann vill ekki tjá sig um tuttugu ára gömul mál.