Nánast óbærilegt ástand í geðheilbrigðismálum barna - Alls staðar skortir pening
Elín H. Hinriksdóttir, sérfræðingur hjá ADHD-samtökunum, segir að alls staðar skorti fjármagn og stuðning þegar kemur að geðheilbrigðismálum barna, hvort sem það er í heilbrigðiskerfinu eða skólakerfinu. „Sorglegt að ástandið sé enn svona,“ segir hún.