FréttirTekjulistinn 2019Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS hafði rúmar 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári. Langstærstur hluti teknanna voru launatekjur.
FréttirTekjulistinn 2019Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík Í fyrra höfðu tíu tekjuhæstu karlarnir í Reykjavík meira en þrefalt hærri heildartekjur samanlagt en tíu tekjuhæstu konurnar í höfuðborginni, eða 8,4 milljarða samanborið við 2,5 milljarða kvennanna. Horft til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er minnstur munur á heildartekjum tekjuhæstu karlanna og kvennanna í Hafnarfirði.
FréttirTekjulistinn 2019Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi Tíu tekjuhæstu íbúar Seltjarnarness fengu rúmlega 1,3 milljarða króna í fjármagnstekjur í fyrra. Tveir starfsmenn þrotabús Kaupþings og fyrrverandi bankastjóri Landsbankans í London eru á listanum.
FréttirTekjulistinn 2019Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða Aðilar í sjávarútvegi skipa efstu sætin á listanum yfir tekjuhæstu einstaklinga Vestfjarða.
FréttirTekjulistinn 2019Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra Kristján Vilhelmsson, annar af aðaleigendum Samherja, greiddi 102 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt árið 2018 en hafði vantalið skatta um árabil. Þeir Ingvaldur og Gunnar Ásgeirssynir, eigendur Skinneyjar Þinganess, græddu hvor um sig hátt í 200 milljónir.
FréttirTekjulistinn 2019Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda Björn Ingi Hrafnsson fékk 34,3 milljónir króna í árslaun í fyrra, en fyrirtæki sem hann kom að lentu í alvarlegum fjárhagsvanda. Hann stofnaði vefmiðilinn Viljann í nóvember.
FréttirTekjulistinn 2019Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði Stór hluti tekna ritstjóra Morgunblaðsins er tilkominn vegna eftirlaunalaga sem hann stóð að í tíð sinni sem forsætisráðherra.
FréttirTekjulistinn 2019Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor Bergþór Jónsson og Fritz Hendrik Berndsen seldu fasteignafélag til Reita á 5,9 milljarða króna í fyrra. Fjármagnstekjur þeirra námu samtals 4,4 milljörðum og greiddu þeir tæpan milljarð í fjármagnstekjuskatt. Félagið leigir að mestu til opinberra aðila á fjárlögum og greiddu Reitir sér í kjölfarið 149 milljónir í arð úr félaginu.
FréttirTekjulistinn 2019Hjónin í Borgarplasti græddu 800 milljónir í fyrra Hjónin Guðni Þórðarson og Sjöfn Guðmundsdóttir, sem stýrt hafa Borgarplasti undanfarna áratugi, fengu 778 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra. Þau seldu fyrirtækið til Alfa framtakssjóðs síðasta haust.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.