FréttirTekjulistinn 2019Lyfjaforstjóri sá nítjándi tekjuhæsti í Reykjavík Hreggviður Jónsson hefur komið víða við í viðskiptalífinu, en hann hagnaðist um 198 milljónir króna í fyrra.
FréttirTekjulistinn 2019Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum Eitt dótturfélaga fyrirtækjasamsteypu Jóns Helga Guðmundssonar er Byko, sem skilaði 1.345 milljóna hagnaði í fyrra en var nýlega sektað fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum.
FréttirTekjulistinn 2019TripAdvisor grunnurinn að gróðanum Hjalti Baldursson hagnaðist mjög þegar TripAdvisor keypti Bókun í fyrra fyrir hátt í 3 milljarða króna.
FréttirTekjulistinn 2019Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum Anna Guðmundsdóttir, eigandi í Síldarvinnslunni og Gjögri, þénaði 91 milljón króna í fyrra.
FréttirTekjulistinn 2019Sá umsvifamesti í sjávarútvegi með 3,2 milljónir á mánuði Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður eignaðist rúmlega þriðjungshlut í HB Granda í fyrra og fékk 674 milljón króna arðgreiðslu í félag sitt í ár. Hann var nær eingöngu með launatekjur í fyrra.
FréttirTekjulistinn 2019Níræð þénaði 365 milljónir í sjávarútvegi í fyrra Sigríður Vilhjálmsdóttir á hlut í Hval hf. og hagnaðist verulega í fyrra þegar hlutur hennar í HB Granda var seldur Brimi.
FréttirTekjulistinn 2019Ákærður fyrir skattalagabrot Haraldur Reynir Jónsson hafði rúmar 42 milljónir í árstekjur á síðasta ári. Hann sætti rannsókn héraðssaksóknara vegna skattalagabrota og hefur verið ákærður.
FréttirTekjulistinn 2019Samherjaforstjórinn meðal auðugustu Íslendinga Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hafði tæpar 100 milljónir krónar í tekjur á síðasta ári. Um helmingur tekna Þorsteins voru fjármagnstekjur.
FréttirTekjulistinn 2019Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð Hermann Kristjánsson, langtekjuhæsti maður Vestmannaeyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suðurnesja.
FréttirTekjulistinn 2019Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði Róbert Wessman hafði tæpar 350 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, því sem næst allt launatekjur. Hann hafði aðeins tæpar 300 þúsund krónur í fjármagnstekjur árið 2018.
FréttirTekjulistinn 2019Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir Kristján Loftsson seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur á árinu.
FréttirTekjulistinn 2019Seldi Haffjarðará á tvo milljarða Einar Sigfússon seldi helmingshlut sinn í ánni og aðliggjandi jörðum á Snæfellsnesi á síðasta ári. Fjármagnstekjur upp á tæpan milljarð gerðu hann að skattakóngi Garðabæjar.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.