Súðavíkurflóðið
Greinaröð apríl 2023

Súðavíkurflóðið

Rannsókn Heimildarinnar varpar nýju ljósi á snjóflóðið í Súðavík í janúar 1995 sem kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra, að yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.