Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga
FréttirRíka Ísland

Of­ur­laun for­stjóra vekja ólgu í að­drag­anda kjara­samn­inga

Launa­hæstu for­stjór­ar lands­ins eru með yf­ir 100 millj­ón­ir króna í árs­laun. Fjár­magn­s­tekj­ur sumra for­stjóra námu tug­um millj­óna í fyrra. Formað­ur VR seg­ir at­vinnu­líf­ið og stjórn­völd bera mikla ábyrgð á launa­skriði efsta lags þjóð­fé­lags­ins.
Hátekjufólk í hagsmunabaráttu: Berjast gegn samneyslu og sköttum
FréttirRíka Ísland

Há­tekju­fólk í hags­muna­bar­áttu: Berj­ast gegn sam­neyslu og skött­um

Lyk­il­menn hjá stærstu hags­muna­sam­tök­um at­vinnu­rek­enda eru að með­al­tali með 2,5 millj­ón­ir í laun á mán­uði en þén­uðu þar að auki sam­tals 132 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. Þeir til­heyra tekju­hóp­un­um sem mest­um skött­um hef­ur ver­ið létt af á und­an­förn­um ár­um.
Elítan hópast saman
GreiningRíka Ísland

Elít­an hóp­ast sam­an

Fólk­ið sem hagn­ast mest og tek­ur helstu ákvarð­an­ir í ís­lensku sam­fé­lagi safn­ast sam­an á ákveð­in svæði. Helstu að­il­ar í Eng­eyjarætt­inni fengu 920 millj­ón­ir króna í fjár­magn­s­tekj­ur í fyrra.
Sjö útgerðar­eigendur með sex milljarða í fjár­­magns­­­tekjur
ÚttektRíka Ísland

Sjö út­gerð­ar­eig­end­ur með sex millj­arða í fjár­­magns­­­tekj­ur

Ör­fá­ir ein­stak­ling­ar sem eiga stærstu út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­in þén­uðu þús­und­ir millj­óna í fyrra. Fólk­ið sem skipu­legg­ur hags­muna­bar­áttu út­gerð­ar­inn­ar og berst gegn veiði­gjöld­um fékk sam­tals 924 millj­ón­ir í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017.
Ríka Ísland
ÚttektRíka Ísland

Ríka Ís­land

0,1 pró­sent­ið, út­gerð­ar­auð­ur­inn, for­stjór­arn­ir og stríð­ið gegn jafn­ari skipt­ingu kök­unn­ar.