
Ofurlaun forstjóra vekja ólgu í aðdraganda kjarasamninga
Launahæstu forstjórar landsins eru með yfir 100 milljónir króna í árslaun. Fjármagnstekjur sumra forstjóra námu tugum milljóna í fyrra. Formaður VR segir atvinnulífið og stjórnvöld bera mikla ábyrgð á launaskriði efsta lags þjóðfélagsins.