Plastið fundið
Greinaröð desember 2021

Plastið fundið

Íslenskir neytendur borguðu gjald til þess að láta endurvinna plast sem Stundin fann í haug í vöruskemmu í Svíþjóð. Úrvinnslusjóður og Umhverfisstofnun hafa talið það með í tölum um endurvinnslu og íslensk endurvinnslufyrirtæki rukkuðu um 100 milljónir króna fyrir að koma því í réttan farveg.