LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar einveran öskrar á mann en þú mætir brosi í Bónus Faraldur einmanaleika og félagslegrar einangrunar herjar á heiminn.
Leiðari 10Þórður Snær JúlíussonSnjóhengjan er byrjuð að bráðna yfir heimilin Fasteignabólan er sprungin og verð á íbúðum er nú að lækka að raunvirði. Á sama tíma þurfa þúsundir heimila annaðhvort að færa sig yfir í verðtryggð lán í hárri verðbólgu eða takast á við tvöföldun á greiðslubyrði íbúðalána sinna. Annaðhvort verður það fólk að sætta sig við að eigið fé þess muni étast hratt upp eða að eiga ekki fyrir næstu mánaðamótum.
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirFrelsið til að lifa án áreitis og árása Stundum virðast þeir sem gefa sig út fyrir að aðhyllast frelsi einstaklingsins, skilgreina frelsi sem rétt þeirra sjálfra til þess að segja og gera hvað sem er, án tillits til annarra.
Leiðari 2Þórður Snær JúlíussonAðför gegn neytendum (staðfest) Á síðustu dögum höfum við aftur og aftur fengið staðfestingar um að fákeppnisumhverfið og eftirlitsleysið sem ríkir á Íslandi, og er byggt inn í kerfin sem ráðandi öfl beita öllum kröftum sínum til að verja, bitnar fyrst og síðast á almenningi í landinu.
Leiðari 2Ingibjörg Dögg KjartansdóttirByrðin sem við berum af bönkunum Heimilin greiða, bankarnir græða.
Leiðari 6Þórður Snær JúlíussonÞað skortir sameiginlegan skilning á því hvað felst í samfélagi Vaxandi ójöfnuður á Íslandi er ekki klisja, heldur staðreynd. Hann á sér fyrst og fremst stað vegna misskiptingar auðs sem er bein afleiðing pólitískra ákvarðana. Stjórnmálamenn eru meðvitaðir um þessa stöðu og ræða um aðgerðir til að takast á við hana á tyllidögum. Þá skortir hins vegar vilja og þor til að framkvæma þær.
Leiðari 15Þórður Snær JúlíussonÞegar skrímslið er klætt í pels Íslensk stjórnvöld eru farin að framleiða nýja tegund af heimilisleysi með stefnu sinni í málefnum flóttafólks. Á sama tíma og atvinnuleysi er lítið sem ekkert og eftirspurn eftir fólki er gríðarleg er verið að ýta ákveðnum hópum í neyð í burtu. Til þess að verja þessa ómannúðlegu stefnu eru notuð allskyns hugguleg orð yfir hræðilega hluti.
Leiðari 8Þórður Snær JúlíussonRíkisstjórnin sem þykist vilja upplýsa almenning en gerir það ekki Að mati sitjandi ríkisstjórnar og valdamestu stofnana landsins virðast almannahagsmunir best tryggðir með því að almenningur viti sem minnst.
Leiðari 14Þórður Snær JúlíussonSælir strákar ... treystið okkur og fáið ykkur banka Það eru kerfislæg vandamál við lýði á Íslandi. Hér verður alltaf allt persónulegt, ekki faglegt. Þess vegna tekst aldrei að byggja upp traust. Það þarf alltaf að hringja í strákana.
Leiðari 7Ingibjörg Dögg KjartansdóttirAllt sem Vinstri græn gátu ekki gert Kurteisi Katrínar Jakobsdóttur í forsætisráðuneytinu hefur reynst dýrkeypt.
Leiðari 1Þórður Snær JúlíussonRíkisstjórn gefur gamla gjöf í nýjum umbúðum Það virðist skorta á virka hlustun hjá þeim sem sitja við ríkisstjórnarborðið. Ráðamenn virðast ekki trúa fólkinu sem segist vera í vanda með að ná endum saman. Aðgerðarpakki hennar gegn verðbólgu, sem kynntur var í gær, endurspeglar þetta skýrt.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.