

Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.