Leiðari 2Ingibjörg Dögg KjartansdóttirByrðin sem við berum af bönkunum Heimilin greiða, bankarnir græða.
Leiðari 6Þórður Snær JúlíussonÞað skortir sameiginlegan skilning á því hvað felst í samfélagi Vaxandi ójöfnuður á Íslandi er ekki klisja, heldur staðreynd. Hann á sér fyrst og fremst stað vegna misskiptingar auðs sem er bein afleiðing pólitískra ákvarðana. Stjórnmálamenn eru meðvitaðir um þessa stöðu og ræða um aðgerðir til að takast á við hana á tyllidögum. Þá skortir hins vegar vilja og þor til að framkvæma þær.
Leiðari 15Þórður Snær JúlíussonÞegar skrímslið er klætt í pels Íslensk stjórnvöld eru farin að framleiða nýja tegund af heimilisleysi með stefnu sinni í málefnum flóttafólks. Á sama tíma og atvinnuleysi er lítið sem ekkert og eftirspurn eftir fólki er gríðarleg er verið að ýta ákveðnum hópum í neyð í burtu. Til þess að verja þessa ómannúðlegu stefnu eru notuð allskyns hugguleg orð yfir hræðilega hluti.
Leiðari 8Þórður Snær JúlíussonRíkisstjórnin sem þykist vilja upplýsa almenning en gerir það ekki Að mati sitjandi ríkisstjórnar og valdamestu stofnana landsins virðast almannahagsmunir best tryggðir með því að almenningur viti sem minnst.
Leiðari 14Þórður Snær JúlíussonSælir strákar ... treystið okkur og fáið ykkur banka Það eru kerfislæg vandamál við lýði á Íslandi. Hér verður alltaf allt persónulegt, ekki faglegt. Þess vegna tekst aldrei að byggja upp traust. Það þarf alltaf að hringja í strákana.
Leiðari 7Ingibjörg Dögg KjartansdóttirAllt sem Vinstri græn gátu ekki gert Kurteisi Katrínar Jakobsdóttur í forsætisráðuneytinu hefur reynst dýrkeypt.
Leiðari 1Þórður Snær JúlíussonRíkisstjórn gefur gamla gjöf í nýjum umbúðum Það virðist skorta á virka hlustun hjá þeim sem sitja við ríkisstjórnarborðið. Ráðamenn virðast ekki trúa fólkinu sem segist vera í vanda með að ná endum saman. Aðgerðarpakki hennar gegn verðbólgu, sem kynntur var í gær, endurspeglar þetta skýrt.
Leiðari 3Þórður Snær JúlíussonAllt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.
Leiðari 2Ingibjörg Dögg KjartansdóttirAð jarða konur Á meðan konur eru raunverulega myrtar af mönnum er áherslan í umræðunni á meint mannorðsmorð gegn mönnum.
Leiðari 6Þórður Snær JúlíussonGræðgisbólga Er verðbólgan mögulega að einhverju, jafnvel stóru, leyti hagnaðardrifin? Skiptir aukin álagning í verði vöru og þjónustu, fákeppni og verðsamráð til að auka gróða fyrirtækja jafnvel lykilmáli í þróun hennar?
Leiðari 5Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru íslensk heimili látin reka sig eins og vogunarsjóð? Þegar allt er tekið saman þá þarf að búa yfir mikilli getu og þekkingu til að verða „heppinn“ í húsnæðismarkaðslottóinu.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.