

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Er tímabært að slíta stjórnarsamstarfi?
Árið 2014 skrifaði forsætisráðherra grein þar sem hún spurði hvort tímabært væri að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Nú stýrir hún ríkisstjórn þar sem utanríkisráðherra gengur þvert gegn þeim gildum sem flokkurinn hennar og hún sjálf hafa byggt allt sitt starf á.