

Þórður Snær Júlíusson
Það skiptir öllu máli hverra manna þú ert
            
            Á Íslandi er aðgengi að mörgum tækifærum frátekið fyrir suma. Kerfið sér til þess. Efnaðir hópar landsmanna þurfa ekki að ganga á sparnað sinn og geta greitt börnum sínum fyrirframgreiddan arf til að komast inn á fasteignamarkað. Og lífskjör fólks ráðast mjög af stöðu þess á þeim markaði.
        











