Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirAð lofsama ofbeldismenn „Ég vona að þið séuð örugg,“ sagði Hera Björk og beindi orðum sínum að Ísraelsmönnum, um leið og hún lofaði söng þeirra.
Leiðari 2Þórður Snær JúlíussonKeðjuverkandi áhrif þess ef forsætisráðherra vill verða forseti Búist er við því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greini frá því eftir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands eða ekki. Ákveði hún að taka slaginn getur það haft miklar og alvarlegar afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið og flokk hennar, Vinstri græn.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirTýndu börnin Eini mælikvarðinn sem skiptir máli varðandi árangur stjórnvalda er hversu hamingjusamt fólk er. Ungt fólk á Íslandi lýsir óhamingju og helsta dánarorsök þeirra eru sjálfsvíg.
Leiðari 5Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru Íslendingar hræddir við að verða betri? Það þarf ekki að hræðast stanslaust framtíðina. Hún er björt. Ísland er eitt besta, öruggasta og ríkasta land í heimi. Það þarf bara að taka aðeins til og láta gangverkið virka fyrir fjöldann, ekki fyrst og síðast fyrir hina fáu valdamiklu.
Leiðari 5Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÍsland fyrir Íslendinga Á sama tíma og útsendingu frá Söngvakeppninni var að ljúka var gerð árás á fjögurra hæða hús á Gaza með skelfilegum afleiðingum. Hér á landi var palestínskur söngvari í Söngvakeppninni hæddur og lítilsvirtur fyrir þátttökuna. Hvað varð eiginlega til þess að virðulegur eldri maður í Hafnarfirði vill senda „helv. Mussann“ heim til Gaza: „Það vill hann enginn hér!“
Leiðari 1Þórður Snær JúlíussonSprengja 412 manns innviði? Innviðir á Íslandi eru ekki sprungnir vegna þess að við tökum á móti flóttafólki. Þeir eru sprungnir vegna þess að fólkið sem við kjósum til að byggja þá upp í samræmi við þarfir þjóðar hefur ekki sinnt því hlutverki. Það sem þarf til eru stjórnmálamenn með þor og bjartsýni til að snúa þeirri þróun við.
Leiðari 4Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞú ert það sem þú gerir Börn eru skotmark í stríði, börn með íslenskt dvalarleyfi, börn sem stjórnvöld gátu sótt en gerðu ekki. Þess í stað var áréttað að þeim bæri ekki lagaleg skylda til að sækja fólk á Gaza. Og ekkert gert, fyrr en allt of seint og lítið.
Leiðari 12Þórður Snær JúlíussonTvö ár af kælingu vegna glæps sem aldrei var framinn Á miðvikudag voru liðin nákvæmlega tvö ár frá því að fjórir blaðamenn fengu stöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á grundvelli hugarburðar eins manns. Eini tilgangur rannsóknarinnar í dag er að ljúka henni helst ekki.
Leiðari 7Helgi SeljanOfhlaðin belti löggunnar Lögreglan hefur fjarlægst almenning sem telur lögguna ekki aðgengilega og sér hana helst í neikvæðum aðstæðum. Ástæðan er merkilegt nokk ekki palestínskar konur og börn.
Leiðari 11Ingibjörg Dögg KjartansdóttirHöfum við Íslendingar mannslíf á samviskunni? Á tímum helfararinnar var það ekki ákvörðun þjóðarinnar að vísa gyðingum frá, heldur valdhafa. Við getum lært af sögunni og sárri reynslu fyrri tíma. Við getum ákveðið að rétta fram hjálparhönd.
Leiðari 7Þórður Snær JúlíussonAð tapa samfélagi en vera settur á bið Grindvíkingar standa frammi fyrir nokkrum tegundum martraða. Grundvöllur samfélagsgerðar þeirra hefur tapast, margir hafa miklar fjárhagsáhyggjur og framtíðin er í gríðarlegri óvissu. Sú staða sem er uppi í dag á ekki að vera óvænt. Öll viðvörunarljós fóru að blikka fyrir mörgum árum. Stjórnvöld hafa hins vegar neitað að taka stöðuna jafnalvarlega og þörf var á. Þess vegna eru þau nú upp við vegg, nývöknuð af vondum draumi og ráðalaus gagnvart sjálfsögðum kröfum Grindvíkinga, og þorra almennings í landinu, um áræðnar og fumlausar aðgerðir.
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirLokaákall baráttukonu: „Þessa baráttu þarf að nálgast sem alvöru stríð“ „Nú þarf að ná saman stórum hópi kvenna,“ sagði Guðrún Jónsdóttir skömmu áður en hún lést. Alla sína tíð barðist hún ötullega fyrir bættum hag kvenna og barna í íslensku samfélag. Hún biðlaði til kvenna að halda baráttunni áfram og gefast ekki upp, „að konur myndu ekki linna látum fyrr en búið væri að uppræta vandann“.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.