

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Samfélaginu sem mistókst að kenna börnum samkennd
Framundan eru rauð jól, blóðug jól. Og ef við ætlumst til þess að börnin okkar búi yfir samkennd, þá verðum við að sýna hana sjálf. Ekki í orðum heldur gjörðum. Ekki valkvætt, heldur algilt.