Þórður Snær Júlíusson
Við þurfum að tala miklu meira um Grindavík
Jarðhræringar á Reykjanesi hafa sett tilveru Grindvíkinga úr skorðum og fyllt þá óöryggi sem þjóðin verður að standa saman um að leysa úr. Áhrifin á önnur svið samfélagsins eru líka gríðarleg og þeirra mun gæta langt inn í framtíðina. Þann veruleika þarf að ræða opinskátt og hreinskilið. Í kjölfarið er hægt að móta nýjan leiðarvísi.