
Þórður Snær Júlíusson
Keðjuverkandi áhrif þess ef forsætisráðherra vill verða forseti
Búist er við því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greini frá því eftir páska hvort hún ætli að bjóða sig fram til forseta Íslands eða ekki. Ákveði hún að taka slaginn getur það haft miklar og alvarlegar afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið og flokk hennar, Vinstri græn.