Þórður Snær Júlíusson
Sprengja 412 manns innviði?
Innviðir á Íslandi eru ekki sprungnir vegna þess að við tökum á móti flóttafólki. Þeir eru sprungnir vegna þess að fólkið sem við kjósum til að byggja þá upp í samræmi við þarfir þjóðar hefur ekki sinnt því hlutverki. Það sem þarf til eru stjórnmálamenn með þor og bjartsýni til að snúa þeirri þróun við.