

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Bakslagið birtist eftir kosningar
Fyrir kosningar varaði kynjafræðingur við bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem kynbundið ofbeldi, kynjuð valdatengsl og misréttið sem hlýst af því er raunverulegt vandamál. Eftir kosningar blasir bakslagið við.