
Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson
Refsing án glæps
Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni.