

Þórður Snær Júlíusson
Geta þrjár ólíkar þjóðir náð þjóðarsátt?
Það eru ekki allir að róa í sömu átt eða leggja sitt af mörkum til að berjast gegn verðbólgu og þenslu. Efnahagslegir erfiðleikar eru afleiðing af slæmum pólitískum ákvörðunum og áhrifum af örgjaldmiðli, sem þó bitna helst á launafólki. Það má þó ekki ræða sökum pólitísks ómöguleika.