

Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.












