Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirSjáðu jökulinn hverfa Það reynist oft erfitt að viðhalda tengslum við það sem skiptir máli, ekki síst á tímum þar sem stöðugt er verið að finna nýjar leiðir til þess að ýta undir tómhyggju sem drífur áfram neyslu.
Leiðari 13Ingibjörg Dögg KjartansdóttirStelpurnar okkar Konur eftirlétu körlum völdin í íslensku samfélagi. Nú gera þær kröfu um að þeir fari vel með þau. Sú krafa sprettur upp af áralangri jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna.
Leiðari 10Jón Trausti ReynissonEkkert að þakka Ef við fylgjum slóð fólksins, eignarinnar og peninganna sjáum við söguþráð Verbúðarinnar. Á sama tíma fara útgerðarmenn í auglýsingaherferð.
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÁrið þar sem það var bannað að dansa Barátta fyrir auknu frelsi og breyttum gildum einkennir árið sem er að líða.
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞað skiptir máli hver stjórnar Forsætisráðherra varaði við bakslagi í jafnréttisbaráttu. Svo myndaði hún nýja ríkisstjórn þar sem jafnréttismálin enduðu í óvæntum höndum.
Leiðari 8Jón Trausti ReynissonHvað varð um Vinstri græn? Hvernig VG sigraði stjórnmálin en varð síðan síðmiðaldra.
LeiðariJón Trausti ReynissonKonan sem fórnaði sér Sólveig Anna Jónsdóttir er stríðskonan sem láglaunafólk þurfti á að halda eftir að forysta verkalýðsins lagði meiri áherslu á eigin kjarabaráttu en umbjóðenda sinna. Barátta hennar snertir rauða þráðinn í orsakasamhengi margra af helstu vandamálum samfélagsins.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞetta er ekki frjáls samkeppni Stundin er með bestu rekstrarafkomu helstu fréttamiðla á Íslandi og aðeins einn af tveimur sem skilar ekki tapi. Á sama tíma og Stundin byggði tilvist sína á áskrifendum hafa moldríkir eigendur annarra fjölmiðla dælt milljörðum í botnlaust tap þeirra sem kemur í veg fyrir sjálfbærni og heilbrigða samkeppni.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar fólk er svipt voninni „Hversu lengi þurfum við að treysta kerfi sem hefur ítrekað brotið á okkur og brugðist okkur?“
LeiðariJón Trausti ReynissonÞetta er það sem gerist eftir kosningar Afstaða frambjóðenda í kosningaprófi Stundarinnar sýnir að þeir ná saman um mörg mál, en það sem raunverulega er kosið um eru málin sem kljúfa þjóðina.
LeiðariJón Trausti ReynissonLand tækifærissinnanna Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn sameinast um að boða Ísland sem land tækifæranna. Á sama tíma uppskera tækifærasinnar.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.