LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirVerndum fólk á flótta Þegar fólk er með sár sem ná ekki að gróa leitar það leiða til að deyfa sig.
Leiðari 5Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“ Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
Leiðari 1Helgi SeljanForgengileiki hins eilífa forgangs „Af hverju er ég reið?“ Að þessu spurði Katrín Gunnhildardóttir á Facebook-síðu sinni á dögunum.
Leiðari 2Þórður Snær JúlíussonValdafólkið sem vill losna við frjálsa fjölmiðla Það er pólitískt val að hafa kerfisbundið veikt íslenskt fjölmiðlaumhverfi árum saman. Nær ómögulegt er að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að það sé gert af einbeittum brotavilja.
Leiðari 5Þórður Snær JúlíussonGeta þrjár ólíkar þjóðir náð þjóðarsátt? Það eru ekki allir að róa í sömu átt eða leggja sitt af mörkum til að berjast gegn verðbólgu og þenslu. Efnahagslegir erfiðleikar eru afleiðing af slæmum pólitískum ákvörðunum og áhrifum af örgjaldmiðli, sem þó bitna helst á launafólki. Það má þó ekki ræða sökum pólitísks ómöguleika.
Leiðari 6Þórður Snær JúlíussonÞeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.
Leiðari 11Þórður Snær JúlíussonÞað er verið að tala við ykkur Það er fátækt á Íslandi. Misskipting eykst og byrðarnar á venjulegt fólk þyngjast. Á meðan lætur ríkisstjórn Íslands eins og ástandið komi henni ekki við og hún geti ekkert gert.
Leiðari 24Ingibjörg Dögg KjartansdóttirErfiðar konur og rándýrir karlar – sem krefja aðra um kurteisi Á meðan misskipting eykst blöskrar fólki reiði láglaunafólks, og þegar það nær ekki endum saman er það krafið um kurteisi.
Leiðari 15Þórður Snær JúlíussonTveir stuttir strámenn Fjölmargar yfirlýsingar tveggja manna, sem hafa mest áhrif allra á íslenskan efnahag, hafa reynst að öllu leyti innistæðulausar. Afleiðingarnar blasa við heimilum landsins, sem glíma við verðbólgu og stóraukna greiðslubyrði.
Leiðari 12Þórður Snær JúlíussonVið erum sennilega búin að tapa Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.
Leiðari 21Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær JúlíussonVelkomin í Heimildina Þér er hér með boðið með í þetta ferðalag, sem er vonandi rétt að hefjast.
Leiðari 10Ingibjörg Dögg KjartansdóttirTakk fyrir okkur Þetta er síðasti leiðarinn sem er skrifaður undir merkjum Stundarinnar. Framundan eru breytingar, nýtt upphaf.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.