

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar hatrið tekur völdin
Það vill svo til, sagði dómsmálaráðherra eftir að hafa alið á ótta, að hann væri tilbúinn með frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir. Frammi fyrir átökum stendur valið á milli þess að magna upp ástandið eða bregðast við með mildi en festu.