

Þórður Snær Júlíusson
Tveir stuttir strámenn
Fjölmargar yfirlýsingar tveggja manna, sem hafa mest áhrif allra á íslenskan efnahag, hafa reynst að öllu leyti innistæðulausar. Afleiðingarnar blasa við heimilum landsins, sem glíma við verðbólgu og stóraukna greiðslubyrði.













