LeiðariJón Trausti ReynissonÞað sem tekjulistinn leynir Lögmenn og fleiri stofna sérstök félög sem hylja slóðina og langríkasta fólkið birtist með röngum hætti eða ekki á tekjulista Frjálsrar verslunar.
LeiðariJón Trausti ReynissonNýtt Covid – ný hugsun Covid er ekki lengur það sama og Covid. Nú er kominn tími til að endurhugsa viðbrögðin.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirTil stuðnings gerendum Það er hægt að styðja gerendur með uppbyggilegum hætti og þolendur um leið.
LeiðariJón Trausti ReynissonBönn og sönnun í menningarstríðinu Aflýsingarmenningin vekur spurningar um eftirlitssamfélag, sannleikann, frelsi, vald og ófullkomleika.
LeiðariJón Trausti ReynissonEldgosið ehf. - Rukkland rís Eldgosið er falt fyrir rétt verð og „óumflýjanleg“ gjaldtaka að hefjast með rafrænu eftirliti. Við þróumst í Rukkland, þar sem einkaaðilar gerast óþarfir milliliðir til að hagnast á upplifun okkar á náttúrunni. Ríkið lagði 10 milljónir í bílastæði og stíga, en 20 milljónir í stíflu við eldgosið.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirDagur í dómsal Tekist á um mörk tjáningarfrelsis og meiðyrða, máttu dæturnar segja sína sögu?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞú ert dauður – gæskur Hvernig RÚV hefur brugðist hlutverki sínu.
LeiðariJón Trausti ReynissonÞess vegna þola þau ekki Pírata Þau klæða sig ekki rétt, hegða sér ekki rétt, eru stefnulaus og fylgja ekki hefðum stjórnmálanna.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirHeyrðist ekki í henni? Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
LeiðariJón Trausti ReynissonHarmleikur Katrínar Jakobsdóttur Ólíkt fyrri forsætisráðherrum talar Katrín Jakobsdóttir ekki niður til fólks.
LeiðariJón Trausti ReynissonDraumrof: Ameríski kæfisvefninn Íslenskir stjórnmálamenn komu Donald Trump til varnar þótt augljóst væri að hann græfi undan lýðræðinu.
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar óttinn verður samkenndinni yfirsterkari Sem betur fer er það að verða búið, árið sem hófst með snjóflóðum fyrir vestan og lauk með aurskriðum fyrir austan. Eftir vetur rauðra viðvarana tók veiran við. Um óttann, samkenndina og litlu augnablikin sem skipta máli í lífinu.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.