
Vilja opna umræðuna um kynlífsvinnu á Íslandi
Ósk Tryggvadóttir og Ingólfur Valur Þrastarson segjast hafa mætt miklum stuðningi eftir að hafa opnað sig um kynlífsmyndbönd sem þau selja á síðunni OnlyFans. Í úttekt Stundarinnar á kynlífsvinnu á Íslandi er rætt við fræðimenn, lögreglu og fólk sem hefur unnið í samfélagskimanum sem þögn hefur ríkt um.