Þórdís Dröfn Andrésdóttir
Fæðingarorlofssjóður hefur fælingarmátt fyrir íslenska námsmenn erlendis
„Það hlýtur að vera að fé leki úr sjóðnum – ekki til nýbakaðra foreldra heldur einfaldlega í kerfið sjálft,“ skrifar Þórdís Dröfn Andrésdóttir, nýbökuð móðir sem hefur þurft að berjast fyrir fæðingarorlofsgreiðslum eftir að hún kom heim úr námi.