
Saga tveggja magnaðra kvenna
Ásta Sól Kristjánsdóttir fylgdi móður sinni eftir síðustu spor lífsins við tökur á heimildarmynd um sorg og sigra tveggja blindra kvenna. „Þetta var síðasta tækifærið til að segja hennar sögu því hennar lífi var að ljúka.“