Ef börnum verður ekki breytt með ofbeldi, verður þeim ekki breytt með fræðslu
Sérfræðingar í hinsegin fræðum kryfja atburði síðastliðinna daga og aðdragandann að því, sem hefur átt sér stað bæði hér heima og erlendis. Þetta eru þær Gyða Margrét Pétursdóttir prófessor, Arna Magnea kennari, Birta Ósk Hönnudóttir meistaranemi og Jessica Lynn, baráttukona fyrir réttindum trans fólks. Þær segja íhaldsöfl standa frammi fyrir vanda og þá þurfi að leita að blórabögglum.