Illugi Jökulsson
„Mjög vafasamt ef flytja á hingað ... hóp af blökkumönnum“
Þegar Íslendingar gerðu samning við Bandaríkjamenn um hervernd árið 1941 fengu landsmenn reyndar litlu um þann samning ráðið. Herverndin var að frumkvæði Breta og Bandaríkjamenn og Íslendingar urðu í reynd að sitja og standa eins og stórveldunum þóknaðist. Ríkisstjórn Íslands, undir forystu Hermanns Jónassonar, tókst þó að geirnegla eitt atriði í samningaviðræðum við Bandaríkjastjórn. Sem sé að hingað til lands...