Hildur Þórðardóttir

Hildur Þórðardóttir

Hildur Þórðardóttir er á flakki um heiminn og skrifar hér um sumt af því sem fyrir augu ber, þjóðfélagsrýni þegar það á við og alls kyns málefni. Ekkert er henni óviðkomandi, ef það verður til þess að opna augu fólk fyrir hvernig hægt er að gera heiminn betri. Til að breyta heiminum verðum við að byrja á sjálfum okkur.

Af hverju ætt­irðu að búa í mygl­uðu húsi?

Einu sinni var mað­ur sem bjó í gömlu, marg­sprungnu, mosa­grónu húsi. Hann hugs­aði smá um að byggja sér nýtt hús, keypti sér meira að segja teikn­ing­ar að drauma­hús­inu, en ákvað síð­an frek­ar að breyta bara gamla hús­inu í stað­inn. Hann byggði bíslag hér og út­skot þar, breiddi lök fyr­ir ein­falt gler­ið í glugg­un­um, tróð dag­blöð­um inn í sprung­ur, skóf mesta...
Stærstu fossar í heimi

Stærstu foss­ar í heimi

Um helg­ina heim­sótti ég hina miklu Iguazú fossa á landa­mær­um Arg­entínu og Bras­il­íu. Þetta eru stærstu foss­ar í heimi, skráð­ir á heims­minja­skrá Unesco og þang­að sækja um 1,7 millj­ón­ir manna á hverju ári. Að foss­un­um báð­um meg­in ligg­ur mik­ill frum­skóg­ur sem hef­ur ver­ið gerð­ur að vernd­uð­um þjóð­garði og er einnig á heims­minja­skránni til varð­veislu. Bæði Bras­il­íu­menn og Arg­entínu­menn hafa lagt í...
Vertu nógu andskoti andstyggilegur

Vertu nógu and­skoti and­styggi­leg­ur

Í Tyrklandi er orða­til­tæki sem myndi gróf­lega út­leggj­ast eft­ir­far­andi á ís­lenzku: Vertu nógu and­styggi­leg og frek við eig­in­mann þinn og hann mun fylgja þér eins og hund­ur. Þetta virð­ist líka eiga við á Ís­landi, þá sér­stak­lega hvað snert­ir stjórn­mála­flokka. Því verr sem flokk­ar leika land­ann því fylgispak­ari eru kjós­end­ur. Kjós­end­ur halda tryggð við flokka sem ala á mis­jöfn­uði og auk­inni...
Svona á að gera þetta!

Svona á að gera þetta!

Í síð­asta pistli var ég svart­sýn á að Er­dog­an myndi um­bera fjölda­fund­inn hér í Ist­an­b­ul síð­ast lið­inn sunnu­dag, mið­að við fyrri við­brögð hans í Gezi mót­mæl­un­um fyr­ir nokkr­um ár­um. En  raun­in varð önn­ur.  Marg­ar millj­ón­ir manna hóp­uð­ustu sam­an til að standa með leið­toga stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, Kemal Kılıçd­aroğlu, þar sem hann end­aði göngu sína frá An­kara til Ist­an­b­ul til stuðn­ings rétt­læt­is í...
Hvað gerist á sunnudag í Istanbul?

Hvað ger­ist á sunnu­dag í Ist­an­b­ul?

Ég er stödd í Ist­an­b­ul þessa mán­uð­ina og þar sem nú er eitt­hvað að frétta er tími til að skrifa hér.   Þessa dag­ana fer formað­ur að­al­stjórn­ar­and­stöðu­flokks Tyrk­lands CHP, Kemal Kılıçd­aroğlu, gang­andi frá An­kara til Ist­an­b­ul, 460 km, til að vekja at­hygli á því órétt­læti sem rík­ir í land­inu. Nefn­ir hann göng­una "rétt­læt­is­göngu". Í skjóli neyð­ar­ástands­ins sem Er­doğ­an, for­seti Tyrk­lands,...

Fer Trump í taug­arn­ar á þér?

  Eins og ég sagði margoft í eig­in fram­boði, end­ur­spegl­ar sá for­seti sem kos­inn er, hvar þjóð­in er stödd í þroska.  Nú hafa Banda­rík­in kos­ið í æðsta embætti mann sem end­ur­spegl­ar ná­kvæm­lega gildi Banda­ríkj­anna, ein­stak­lings­hyggju, kapí­tal­isma og Darw­in­isma (survi­val of the fittest). Nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna ætti því ekki að koma nein­um á óvart.  Þroski þjóð­ar er eins og pend­úll, sveifl­ast milli...
Draugaborgin Hebron

Drauga­borg­in Hebron

Við gist­um tvær næt­ur í Hebron, þess­ari fjöl­menn­ustu borg Vest­ur­bakk­ans. Þar búa um það bil 200 þús­und íbú­ar, auk 500-650 land­nema inni í borg­inni og auk þeirra sem búa í sér­stök­um byggð­um rétt fyr­ir ut­an borg­ina. Leið­sögu­mað­ur­inn og bar­áttu­mað­ur­inn Badee Dweik sýndi okk­ur hvernig nýju land­nem­ar taka yf­ir svæði heima­manna og hengja ísra­elska fána ut­an á hús sem áð­ur til­heyrðu...
Ólívur í Jórdaníu

Ólív­ur í Jórdan­íu

Þessa dag­ana er ég stödd uppi í fjöll­un­um í norð­ur­hluta Jórdan­íu, al­veg við Dibb­een þjóð­garð­inn, ekki svo langt frá sýr­lensku landa­mær­un­um. Hér er frið­sælt og ljúft. Mik­ið af trjám. Við bú­um á litl­um frí­stunda­bónda­bæ sem leit­ast við að vinna á um­hverf­i­s­væn­an máta og er að inn­leiða að­ferð­ir permacult­ure. Hér eru 40 kind­ur, end­ur, kalk­ún­ar, hvít hænsni fyr­ir egg, önn­ur teg­und...
Karlaheimur í eyðimörkinni

Karla­heim­ur í eyði­mörk­inni

Wadi Rum er karla­heim­ur. Einu kon­urn­ar sem koma hing­að eru ferða­menn og svo ég. Bedúína­kon­urn­ar halda sig heima í þorp­inu. Þótt að­stæð­ur séu ágæt­ar í búð­un­um eru „kaffi­hús­in“ hjá við­komu­stöð­un­um án raf­magns og renn­andi vatns. Um dag­inn fór­um við í kvöld­mat til manns sem rek­ur eitt slíkt „kaffi­hús“ eða baz­ar eins og hann kall­ar það. Baz­ar­inn er kær­kom­ið skjól fyr­ir...
Bedúínalíf

Bedúína­líf

Þess­ar vik­urn­ar dvel ég í Wadi Rum eyði­mörk­inni í boði Bedúína. Þetta er æv­in­týra­líf. Vakn­að fyr­ir sól­ar­upp­rás, klifr­að upp á næsta klett og hug­leitt á með­an sól­in sil­ast upp fyr­ir fjall­ið í austri. Þvínæst eru nokkr­ar jógaæf­ing­ar í stóra tjald­inu á með­an strák­arn­ir út­búa morg­un­mat fyr­ir ferða­menn­ina. Þeir stel­ast til að gjóa aug­un­um að mér í jóg­anu, því þeir eru...
Af forsetum, spillingu og blindri trú

Af for­set­um, spill­ingu og blindri trú

Hvernig liði þjóð­inni ef ekki hefði tek­ist að kjósa for­seta vegna mis­klíð­ar og ágrein­ings? Segj­um til dæm­is að Al­þingi hefði breytt stjórn­ar­skrá þannig að kjör­inn for­seti þyrfti 2/3 hluta at­kvæða og tvær um­ferð­ir kosn­inga og eng­inn hefði feng­ið til­skil­inn meiri­hluta. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið drægi það síð­an úr öllu veldi að boða til nýrra kosn­inga, und­ir því yf­ir­skini að það sé svo dýrt...

Mest lesið undanfarið ár