Raddir margbreytileikans

Raddir margbreytileikans
Raddir marg­breyti­leik­ans er mann­fræði­hlað­varp þar sem rætt verður við íslenska mann­fræð­inga um það sem þeir eru að rann­saka. Einnig verður rætt við erlenda fræði­menn þegar færi gefst. Umsjónarmenn eru Kristján Þór Sigurðsson og Sveinn Guðmundsson.

Þættir

„Börnin hafna hefðbundnum leikreglum og skapa sínar eigin“
Raddir margbreytileikans #38

„Börn­in hafna hefð­bundn­um leik­regl­um og skapa sín­ar eig­in“

„Rómafólk sem félagslegar risaeðlur á leið til glötunar“
Raddir margbreytileikans #37 · 1:12:00

„Róma­fólk sem fé­lags­leg­ar risa­eðlur á leið til glöt­un­ar“

„Það þarf sterkt afl til að við breytum til, afl eins og umhyggja fyrir börnunum okkar og jörðinni“
Raddir margbreytileikans #36

„Það þarf sterkt afl til að við breyt­um til, afl eins og um­hyggja fyr­ir börn­un­um okk­ar og jörð­inni“

Hlutarnir og heildin
Raddir margbreytileikans #35 · 52:49

Hlut­arn­ir og heild­in

Að mynda bandalög hér og þar
Raddir margbreytileikans #34

Að mynda banda­lög hér og þar

Mannleg hegðun og fjárhúsakenningin
Raddir margbreytileikans #33

Mann­leg hegð­un og fjár­húsa­kenn­ing­in