Aðili

Hrannar B. Arnarsson

Greinar

Gögn um meðferðarheimilið Laugaland fást ekki afhent
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Gögn um með­ferð­ar­heim­il­ið Lauga­land fást ekki af­hent

Barna­vernd­ar­stofa synj­aði af­hend­ingu á gögn­um þar sem of­beldi á hend­ur stúlk­um sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi var lýst fyr­ir Braga Guð­brands­syni, þá­ver­andi for­stjóra stofn­un­ar­inn­ar. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál tók sér sjö og hálf­an mán­uð til að stað­festa synj­un­ina.
Forstjóri Barnaverndarstofu beitti sér hart til varnar Ingjaldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu beitti sér hart til varn­ar Ingj­aldi

Bragi Guð­brands­son, þá­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, lagð­ist þungt á rit­stjóra og blaða­mann DV vegna um­fjöll­un­ar um meint of­beldi af hálfu Ingj­alds Arn­þórs­son­ar, þá­ver­andi for­stöðu­manns með­ferð­ar­heim­il­is­ins á Laugalandi. Þá beitti Bragi sér fyr­ir því að fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið kann­aði ekki ásak­an­ir á hend­ur Ingj­aldi og mælti með að ráð­herra tjáði sig ekki um mál­ið.
Bragi beitti sér gegn því að ráðuneytið kannaði ábendingar um ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Bragi beitti sér gegn því að ráðu­neyt­ið kann­aði ábend­ing­ar um of­beldi

Fyrr­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, Bragi Guð­brands­son, hvatti fé­lags­mála­ráð­herra til að gera sem minnst úr ásök­un­um á hend­ur for­stöðu­manni með­ferð­ar­heim­il­is­ins Lauga­lands, Ingj­aldi Arn­þór­syni, við fjöl­miðla. Þá lagð­ist hann einnig gegn því að fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið afl­aði gagna um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár