Tuð blessi Ísland #71:13:00
Kosningarnar sem flestir unnu
Loksins er komið að löngu tímabæru kosningauppgjöri Tuðsins. Allir sem náðu inn á þing virðast sigurvegarar og bara þau sem þurrkuðust út töpuðu. En hver fær að mæta í jólaglögg Alþingis?
Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló.
Athugasemdir