Tuð blessi Ísland

For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

Arnar og Aðalsteinn eru tveir í hljóðveri í þætti dagsins og rýna í upphaf lokaspretts kosningabaráttunnar. Forskot tekið á sæluna og rýnt í funheita þingsætaspá Heimildarinnar og dr. Baldurs Héðinssonar, sem er væntanleg á vefinn. Eru blaðamannafundir, borðaklippingar og rannsóknir liður í kosningabaráttunni? Við spyrjum spurninga í þætti dagsins. Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Keisaraynjan sem hvarf
    Flækjusagan · 12:19

    Keis­araynj­an sem hvarf

    Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
    Eitt og annað · 07:09

    Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

    Nauðgunargengi norðursins
    Sif · 06:53

    Nauðg­un­ar­gengi norð­urs­ins

    Síðari hluti annáls frá Úkraínu: Staðan á vígvellinum
    Úkraínuskýrslan #22 · 21:02

    Síð­ari hluti ann­áls frá Úkraínu: Stað­an á víg­vell­in­um