Formannaviðtöl

All­ir verða sósí­al­ist­ar fyr­ir kosn­ing­ar

Hug­mynda­fræði sósí­al­ism­ans hef­ur ekki beð­ið skip­brot held­ur virð­ast all­ir flokk­ar verða sósíal­ísk­ari fyr­ir kosn­ing­ar. Þetta seg­ir Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, leið­togi Sósí­al­ista­flokks­ins, fyr­ir kom­andi þing­kosn­ing­ar. Hún seg­ir að eig­in reynsla af því að al­ast upp við fá­tækt sé drif­kraft­ur henn­ar og boð­ar rétt­lát­ara skatt­kerfi og stefnu­breyt­ingu í hús­næð­is­upp­bygg­ingu. Þar eigi hið op­in­bera að stíga inn og fjár­magna upp­bygg­ingu á fé­lags­leg­um grunni.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Tengdar greinar

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SOMEB
    Skilti og Merkingar ehf. Borgar skrifaði
    Er orðið "Sósillistar íslenskt" orð" mér er spurn.
    Ég tel mig vit-litlan en ekki vit-lausan, kannski vit-fátækan, er á góðri leið að verða 8tíu ára með og en með nokkuð góða heilsu og á minn draum um að kveðja alla mína vini um leið og ég kveð þetta mannana líf og geng á vit minna forfeðra sem formæðra og eru á sömu leið og ég ofan í jarðveginn .
    0
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
    Móðursýkiskastið #4 · 31:40

    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

    „Bullshit“ jól
    Sif · 05:42

    „Bulls­hit“ jól

    Valkyrjur Stefáns Ingvars
    Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

    Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

    Á vettvangi einmanaleikans
    Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

    Á vett­vangi ein­mana­leik­ans