Skýrt
Skýrt #402:57

Mál Jóns og Hvals í hnot­skurn

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hin einu sönnu Freyr og Snærós
    Pod blessi Ísland #4 · 58:24

    Hin einu sönnu Freyr og Snærós

    Haunted: Minningar um miðborg Reykjavíkur
    Þjóðhættir #55 · 45:18

    Haun­ted: Minn­ing­ar um mið­borg Reykja­vík­ur

    Pönkið lifir í settlegri Pírötum
    Stjórnmál1:06:00

    Pönk­ið lif­ir í sett­legri Pír­öt­um

    Ný frétt: Slapp Hitler lifandi?
    Flækjusagan · 15:08

    Ný frétt: Slapp Hitler lif­andi?