Tuð blessi Ísland

Kapp­ræðu­grein­ing: Inn­blás­inn Sig­urð­ur Ingi, Kristrúnarplan­ið á xS.is og til­huga­líf Sig­mund­ar og Bjarna

Gleðilegan kosningamánuð. Í öðrum þætti Pod blessi Ísland fara Aðalsteinn og Arnar Þór yfir kappræður gærkvöldsins. Þáttarstjórnendurnir sjálfir íhuga framboð eins lista í NV-kjördæmi í næstu kosningum til að fá vettvang til að viðra skoðanir sínar í kappræðum ríkismiðilsins. Farið yfir frammistöðu Jóhannesar Loftssonar og allra hinna leiðtoganna í íslenskri pólitík, það sem kom á óvart og það sem gerði það ekki. Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Skyldi innblástur Sigurðar Inga hafa náð að hrífa Vigdísi Häsler?
    0
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
    Móðursýkiskastið #4 · 31:40

    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

    „Bullshit“ jól
    Sif · 05:42

    „Bulls­hit“ jól

    Valkyrjur Stefáns Ingvars
    Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

    Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

    Á vettvangi einmanaleikans
    Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

    Á vett­vangi ein­mana­leik­ans