Tuð blessi Ísland

Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

Í fyrsta þætti Pod blessi Ísland, í umsjá Aðalsteins Kjartanssonar og Arnars Þórs Ingólfssonar, blaðamanna Heimildarinnar, er farið yfir nýjustu vendingar í stjórnmálum og rýnt í líklegar ríkisstjórnir út frá nýrri þingsætaspá Heimildarinnar og Dr. Baldurs Héðinssonar. Var það taktísk snilld hjá Viðreisn að setja Jón Gnarr í 2. sæti? Munu Egilsstaðabúar hætta við að kjósa Samfylkinguna af því að Dagur B. er á lista í Reykjavík? Er Ragnar Þór Ingólfsson hægrimaður? Við fáum ferðasögu Aðalsteins frá Þingvöllum og frásögn af blaðamannafundi þar sem hann lagði óvænta spurningu fyrir Volodimír Selenskí um áframhaldandi viðskipti Íslendinga við Rússa eftir innrás Pútíns í Úkraínu. Í lok þáttar er svo farið stuttlega yfir nýja bók Steingríms J. Sigfússonar, sem fjalla um alla snillingana sem hann kynntist í stjórnmálum. En svo droppar hann líka nokkrum sprengjum. Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
    Þjóðhættir #62 · 28:02

    Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

    Söguskýring auglýsingastofu
    Sif · 05:55

    Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

    Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
    Þjóðhættir #61 · 23:47

    Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

    „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
    Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

    „Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

    Loka auglýsingu