Pressa
Pressa #2358:45

Ást­þór, Ás­dís Rán, Vikt­or og Ei­rík­ur Ingi í Pressu

Í hádeginu í dag, föstudag, er komið að Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, Ástþóri Magnússyni, Eiríki Inga Jóhannssyni og Viktori Traustasyni að mætast í kappræðum í Pressu, umræðuþætti Heimildarinnar.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Margrét Marteinsdóttir

Forsetaframbjóðendurnir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon, Eiríkur Ingi Jóhannsson og Viktor Traustason eru ásamt Helgu Þórisdóttur með 2,4 prósenta fylgi, samanlagt.

Þetta kemur fram í nýrri kosningaspá Heimildarinnar. Fyr­ir­liggj­andi skoð­ana­kann­­­anir eru þar teknar saman og þeim gefið vægi til þess að spá fyrir um úrslit kosn­­­inga. Forsetakosningar fara fram 1. júní næstkomandi og frambjóðendur hafa því þrjár vikur til að freista þess að ná eyrum kjósenda.

Í hádeginu í dag, föstudag, er komið að Ásdísi Rán, Ástþóri, Eiríki Inga og Viktori að mætast í kappræðum í Pressu, umræðuþætti Heimildarinnar. Þátturinn er í beinni útsendingu á vef Heimildarinnar og hefst klukkan 12.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
    Þjóðhættir #70 · 39:36

    Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

    Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
    Eitt og annað · 12:12

    Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

    Það sem enginn segir á dánarbeði
    Sif · 04:02

    Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði

    Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
    Þjóðhættir #69 · 48:49

    Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir