Pressa
Pressa03:52

Bald­ur seg­ist per­sónu­lega vera á móti ís­lensk­um her

Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi fullyrðir að hann sé á móti því að stofnaður sé her á Íslandi. „Við erum herlaus þjóð og við eigum að vera það,“ segir hann í nýjasta þætti Pressu. En Baldur hafði áður viðrað hugmyndina um varnarlið áður en hann fór í framboð.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
    Sif · 05:21

    Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

    Sendillinn sem hvarf
    Sif · 07:24

    Send­ill­inn sem hvarf

    Innflytjendur á Íslandi
    Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

    Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

    Færri vilja kunna brauð að baka
    Eitt og annað · 07:49

    Færri vilja kunna brauð að baka

    Loka auglýsingu