Pressa
Pressa05:13

Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu

Halla Hrund Logadóttir vill hvetja útlendinga til að „læra tungumálið okkar í gegnum söng og íslenskuna.“ Halla Hrund segir að við þurfum að vera aðeins meira skapandi í því hvernig við nálgumst viðfangsefni innflytjenda. Hún var meðal forsetaframbjóðenda sem mættu í pallborðsumræður í síðasta þætti Pressu.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Hljóðrit, ævintýri, sagnafólk og metoo
Þjóðhættir #58

Hljóð­rit, æv­in­týri, sagna­fólk og met­oo

Eilíft vor í paradís
Flækjusagan · 13:40

Ei­líft vor í para­dís

Urgur í Grænlendingum
Eitt og annað · 06:23

Urg­ur í Græn­lend­ing­um

Hjartastopp á neyðarstæði
Á vettvangi: Bráðamóttakan #2 · 1:08:00

Hjarta­stopp á neyð­ar­stæði