Pressa05:13
Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
Halla Hrund Logadóttir vill hvetja útlendinga til að „læra tungumálið okkar í gegnum söng og íslenskuna.“ Halla Hrund segir að við þurfum að vera aðeins meira skapandi í því hvernig við nálgumst viðfangsefni innflytjenda. Hún var meðal forsetaframbjóðenda sem mættu í pallborðsumræður í síðasta þætti Pressu.
Athugasemdir (1)